?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

samhent
Samhent er gjarna hnýtt á eftir lýsandi heiti bragarháttar til að sýna að hendingar séu bæði langsetis og þversetis. Þannig merkir frumframhent (frumaðalhent) - samhentaðalhendingar í tveimur fyrstu braglínum frumlína séu ekki aðeins langsetis heldur einnig þversetis. Dæmi:
Heiðin breiða hugumkær
hvetur viljann ofar.
Leiðin seiðir, fráum fær,
fögrum sýnum lofar.
(Sveinbjörn Beinteinsson: Háttatal, 3)

Bein vísun á þessa flettu: wiki.php?w=samhent