Bragorðabók


hálfrím
Hálfrím er kallað þegar áhersluatkvæði enda á misjöfnum sérhljóðum: frá brú eða þegar lokasérhljóð áhersluatkvæða eru þau sömu en sérhljóð atkvæðanna misjöfn: góð ráð. (Sjá einnig skothent, skothending, sniðhending, sniðhent og sneitt).

Vísað er í þessa flettu í 8 öðrum flettum.
Bein vefslóð á þessa flettu: len_braga/wiki.php?w=hálfrím