?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

frumhent
Frumhent merkir í rauninni með hendingar í frumlínum, þá gjarna langsetis, og er orðið þá tíðum samsett eftir því hvar í braglínunni hendingar eru: frumframhent eða frumbakhent. Séu ólíkar hendingar í frumlínum kallast það mishent, annars samhent séu hendingar þær sömu (aðalhendingar) eða hálfhenthálfrím (skothendingar, sniðhendingar) milli þeirra.

Þá var háttarafbrigðið skothent, þegar annar bragliður frumlína gerir aðalhendingar sín á milli, einnig stundum nefnt frumhent.

Bein vísun á þessa flettu: wiki.php?w=frumhent