?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Líta munu upp í ár

Lausavísa:Líta munu upp í ár
Íslands búar kærir
að Hreggviðsniður hærugrár
höfuð til Íslands færir.

Lögmaður kom að og kvað:

Hann fer seinna hrætetrið hann kolur,
höfuðið fylgist enn nú jafnt sem bolur,
um illt var hann lengi yfirburða þolur,
til Íslands færa karlinn hægar golur.
Flokkur:Svarvísur
Útgefandi:Jón Þorkelsson
Bls.:94
Tildrög:Jón Ólafsson segir svo frá tildrögum þessarar stöku: „Um Jón Hreggviðsson kvað assesor Árni Magnússon seinast þá Jón fór úr Kaupinhafn til Íslands [mig minnir 1716, sama veturinn, sem *lögmaður var utanlands upp á mál sitt]

*þ.e. Páll lögmaður Vídalín.
Lausavísur höfundar – Árni Magnússon, prófessor.
Fyrsta lína:Líta munu upp í ár
Flokkar:SvarvÝsur
Fyrsta lína:Mun hans uppi minning góð
Fyrsta lína:Skylt er víst að skýri ég
Flokkar:SvarvÝsur
Ljóð höfundar – Árni Magnússon, prófessor.
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund