?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Af austri kemur oft hvasst,

Lausavísa:Af austri kemur oft hvasst,
öldin veit það margföld.
Sunnanvinda sjá menn,
sjávaryl um það bil.
Af vestri kemur víst frost
svo verður jörðin lítt gjörð.
Af norðri kemur neyð hörð,
og nú eru á enda ljóð send.
Flokkur:Veðurvísur
Bls.:bl. 59v‒60r