?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Aberdeen af granít gjörð

Lausavísa:Aberdeen af granít gjörð
gegnum aldahringa
standi tigin, hrein og hörð,
heiður Skotlendinga.
Flokkur:Landslag og örnefni
Bragarháttur:Ferskeytt (ferskeytla).
FJÓRIR:ÞRÍR : aBaB. Frjáls forliður.
ss
h
ss
h
Bls.:177–178
Tildrög:Í desember 1928 sigldi Páll til Skotlands með Selfossi í boði skipstjórans, Ásgeirs Jónssonar. Kom hann þá meðal annars til Aberdeen og kvað þá vísu þessa.
Lausavísur höfundar – Páll Guðmundsson, Hjálmsstöðum
Fyrsta lína:Aberdeen af granít gjörð
Fyrsta lína:Áttræður kall er öskufall,
Fyrsta lína:Hefur eina og hßlfa ÷ld
Flokkar:SamstŠ­ur
Fyrsta lína:LÝ­ur tÝ­, en fj÷llin frÝ­
Flokkar:SamstŠ­ur
Fyrsta lína:Magnús greiður töng og tól
Fyrsta lína:SÚ­ hef Úg Apal fßka fremst
Flokkar:HestavÝsur
Fyrsta lína:Sˇlarbaugur bjartur hlŠr,
Sýna 2 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Páll Guðmundsson, Hjálmsstöðum
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund