?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Hefur eina og hálfa öld

Lausavísa:Hefur eina og hálfa öld
hraunið steinmeitlaða
varðveitt beinin ber og köld
blakka Reynistaða.

Líður tíð, en fjöllin fríð
föstum bíða í skorðum
þar's í hríðum hinsta stríð
háðu lýðir forðum.
Flokkur:Samstæður
Bls.:166–167
Tildrög:Páll kvað þessar vísur við hrossbeinahrúgu á Kili frá Reynistaðarbræðrum.
Lausavísur höfundar – Páll Guðmundsson, Hjálmsstöðum
Fyrsta lína:Aberdeen af granít gjörð
Fyrsta lína:Áttræður kall er öskufall,
Fyrsta lína:Hefur eina og hßlfa ÷ld
Flokkar:SamstŠ­ur
Fyrsta lína:LÝ­ur tÝ­, en fj÷llin frÝ­
Flokkar:SamstŠ­ur
Fyrsta lína:Magnús greiður töng og tól
Fyrsta lína:SÚ­ hef Úg Apal fßka fremst
Flokkar:HestavÝsur
Fyrsta lína:Sˇlarbaugur bjartur hlŠr,
Sýna 2 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Páll Guðmundsson, Hjálmsstöðum
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund