?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Á hausti fölnar fegurst rós

Lausavísa:Á hausti fölnar fegurst rós,
flýr öll prýði úr högum.
Nú er fallinn Leiri ljós,
ljósum fækkar dögum.
Flokkur:Hestavísur
Tildrög:Birna orti vísu þessa þegar reiðhestur hennar, Leiri, var felldur.
Lausavísur höfundar – Birna Jónsdóttir á Fagranesi
Fyrsta lína:Á hausti fölnar fegurst rós,
Flokkar:HestavÝsur
Fyrsta lína:Sˇl er sn˙in su­ri frß,
Ljóð höfundar – Birna Jónsdóttir á Fagranesi
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund