?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Einu sinni eg unga leit,

Lausavísa:Einu sinni eg unga leit,
aflaði mér það pínu,
brann eg fyrir þig, brúðurin teit,
beint í hjarta mínu.
Flokkar:Ástavísur, Spássíuvísur
Nánar um heim.:Manvísa þessi er rituð á neðri spássíu, þó ekki neðst á handritssíðu Staðarhólsbókar (AM 604 4to (G, bls. 12). Á þeirri sömu síðu er í meginmáli sjöunda ríma úr Þrændlum.
Bls.:72 og 145