?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Nauðir gjöra nú stríð,

Lausavísa:Nauðir gjöra nú stríð,
náða fæ eg síst gáð,
þoli eg hart fyrir þornspöng,
þrunginn af gleði út.
Flokkar:Ástavísur, Spássíuvísur
Nánar um heim.:Spássíuvísa úr Staðarhólsbók (AM 604 4to (A, bls. 60)) Vísan er rituð neðst á neðri spássíu og er letrið nokkuð máð. Eru þar Konráðsrímur í meginmáli á síðunni.
Bls.:bls. 71 og 139–140