?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Röðull máls af ræðu tjörn

Lausavísa:Röðull máls af ræðu tjörn
rennur um góma ósa.
Við skulum láta böðulinn, Björn,
bjartleik hrósa,
bjartleik hennar hrósa.
Flokkur:Draumvísur
Bls.:12r
Tildrög:Vísa kveðin í svefni fyrir bóndanum í Ögri um vikivaka.
Inngangsorð og skýringar:
Jón Samsonarson telur sennilegt að átt sé við Björn Guðnason bónda í Ögri (d. 1518). (Sjá Kvæði og dansleikir II, bls. 20)