?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Aldrei skal eg elska heiminn,

Lausavísa:Aldrei skal eg elska heiminn,
aldrei rengja Drottins kraft,
aldrei binda ást við seiminn,
aldrei lengi syrgja tapt,
aldrei hlæja að öldruðum,
aldrei bægja nauðstöddum,
aldrei dauðum álas veita,
aldrei snauðum hjálpar neita.
Flokkur:Lífsspeki
Bls.:313
Inngangsorð og skýringar:
Fyrirsögn: Gömul vísa