?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Nú er dauðans dauðinn vís,

Lausavísa:Nú er dauðans dauðinn vís,
dregur af flestum sköllin.
Umvafið er allt með hrís
Eylendið og fjöllin.
Flokkur:Draumvísur
Bls.:904
Tildrög:Fyrir vísunni er þessi formáli í handriti: Það er sögn að litlu fyrir Svartadauða sæti mær ein að fé í Goðdölum í Hegranessþingi og lagðist að sofa. Dreymdi hana þá að maður kæmi að sér og kvæði vísu þessa og mundi hún hana þegar vaknaði: