?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Er hún* beint til enda strengd,

Lausavísa:Er hún* beint til enda strengd,
átján hundruð faðma á lengd,
til helftar breið og þaðan þrengd,
þessu valda björgin sprengd.
Flokkur:Landslag og örnefni
Bls.:893
Inngangsorð og skýringar:
Fyrirsögn. Gömul vísa um Grímsey *Í handriti stendur „Hún er“. Hér breytt í „Er hún“ vegna stuðlasetningar.