?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Hvar þú finnur fátækan á förnum vegi

Lausavísa:Hvar þú finnur fátækan á förnum vegi
gerðu honum gott en grættu hann eigi,
Guð mun launa á efsta degi.
Flokkur:Heilræðavísur
Bls.:823
Inngangsorð og skýringar:
Vísan er alkunn um land allt.