?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Allir gjalda eigum toll,

Lausavísa:Allir gjalda eigum toll,
öllum búin sjá má föll,
allir forðist illra soll,
öllum reynist lukkan höll.
Flokkur:Lífsspeki
Bls.:72
Inngangsorð og skýringar:
Vísan er talin síðasta vísa Brynjólfs.
Lausavísur höfundar – Brynjólfur Halldórsson
Fyrsta lína:Allir gjalda eigum toll,
Flokkar:LÝfsspeki
Ljóð höfundar – Brynjólfur Halldórsson
Heiti:Grýluþula
≈ 1725
Fyrsta ljóðlína:Það er hjákátleg / hýbýla skikkan
Flokkur:GrřlukvŠ­i