?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Allvel finnur Eitill stað

Lausavísa:Allvel finnur Eitill stað
undir svörtum Jóni.
Á hádegi fór ég heiman að,
í Hofsós kom ég að nóni.
Höfundur:Jón Eggertsson
Flokkur:Hestavísur
Bls.:145–147
Tildrög:Vísu þessa kvað Jón um hest sinn, Eitil, sem honum var afar kær. Líklega hefur Jón riðið Eitli frá Steinsstöðum til Hofsóss fremur en frá Héraðsdal.
Lausavísur höfundar – Jˇn Eggertsson
Fyrsta lína:Allvel finnur Eitill sta­
Flokkar:HestavÝsur
Sýna 1 lausavísu eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Jˇn Eggertsson
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund