?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Afi minn fór á honum Rauð

Lausavísa:Afi minn fór á honum Rauð
eitthvað suðrá bæi,
sækja bæði sykur og brauð
sitt af hvoru tagi.
Flokkur:Barnagælur, barnavísur
Nánar um heim.:Kristján Eiríksson frá Fagranesi á Reykjaströnd (f. 1945) lærði þessa vísu í barnæsku.
Inngangsorð og skýringar:
Þetta er sú vísa sem börn munu hafa lært einna fyrst af öllum vísum hér áður og flestir hafa kunnað.