?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Fallega trippið fór á sund,

Lausavísa:Fallega trippið fór á sund,
fleygði sér í strauminn.
Brúnskjótt var með blíða lund
bar þó engan tauminn.
Flokkur:Hestavísur
Nánar um heim.:Kristján Eiríksson frá Fagranesi á Reykjaströnd (f. 1945) lærði vísuna ungur af ömmu sinni, Sigurlaugu Brynjólfsdóttur frá Sveinsstöðum (1869–1966).