?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Æskan sveimar út um lönd,

Lausavísa:Æskan sveimar út um lönd,
eltir seim og gengið,
best sem geymir okkar önd
er þó heima fengið.
Bls.:52
Inngangsorð og skýringar:
Fyrirsögn: Staka
Lausavísur höfundar – Jón Jónsson Skagfirðingur
Fyrsta lína:Ég vil heyra hetjuraust
Fyrsta lína:Hárin grána, rýrnar róin,
Fyrsta lína:Hressa tíðum hugann lúða
Fyrsta lína:Löngum við mér lífið hló,
Fyrsta lína:Nóttin lengist, nálgast jól,
Fyrsta lína:Skapið þyngja, skerða ró
Fyrsta lína:Þegar veltur veðrahjól
Fyrsta lína:Þó að ellin feygi fætur
Fyrsta lína:Æskan sveimar út um lönd,
Sýna 2 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Jón Jónsson Skagfirðingur
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund