Strengleit er ólík leitaraðferð Google og annarra helstu leitarvéla.
Kannað er hvort strengurinn er hluti af einhverjum kveðskap eða höfundarlýsingu í safninu. Leitarstrengurinn nýta skilar því textum sem innihalda orðin nýta, nýtar, ónýta og snýta. Hins vegar finnast ekki textar sem innihalda beyginarmyndir á borð við nýtum eða nýtti. Séu slegin inn tvö orð er litið á þau og bilið á mili þeirra sem eina einingu. Fljúga hvítu finnur því aðeins texta þar sem þessi tvö orð standa saman. Algildistáknin * og ? eru ekki notuð. Rökvirkjarnir AND, OR og NOT, eru ekki notaðir. Séríslenskir stafir eru ekki jafngildir örðum rittáknum. Leit að orðinu gata finnur því ekki orðið gáta og öfugt. Hástafir og lágstafir skipta ekki máli. Leit að orðinu orð skilar líka ritmyndunum Orð og ORÐ.
Allir flokkar (1781)
Óflokkað (643)
Afmælisvísur (6)
Auður og örbirgð (1)
Ákvæðavísur (8)
Árstíðavísur (10)
Ástavísur (29)
Bátavísur (3)
Bílavísur (1)
Bændavísur (2)
Bölmóðsvísur (27)
Daglegt amstur (2)
Draumvísur (8)
Drykkjuvísur (28)
Eftirmæli (14)
Ellivísur (5)
Ferðavísur (3)
Fjarstæður (2)
Formannavísur (1)
Fornar lausavísur (32)
Gamanvísur (81)
Gangnavísa (1)
Háðvísur (10)
Háttatalsvísur (452)
Heillaóskir (17)
Heilræðavísur (6)
Heimslystarvísur (5)
Hestavísur (26)
Kersknisvísur (33)
Klámvísur (4)
Landslag og örnefni (63)
Lífsspeki (71)
Mannlýsingar (5)
Minnisvísur (13)
Nafnavísur (2)
Náttúruvísur (9)
Níðvísur (6)
Pólitískar vísur (1)
Saknaðarvísur (2)
Samkveðlingar (5)
Samstæður (58)
Sjóferðavísur (5)
Spássíuvísur (14)
Svarvísur (14)
Tíðavísur (1)
Trúarvísur (1)
Veðurvísur (55)
Vísnagátur (7)
Vísur úr kvæðum (9)
Vísur úr rímum (5)
Vögguvísur (4)
Þingvísur (5)
Þjóðvísur (1)
Öfugmælavísur (2)
Þó að ellin feygi fæturLausavísa:Þó að ellin feygi fætur
og felli þunga á bak hitar mér um hjartarætur himneskt koníak. Höfundur:Jón Jónsson Skagfirðingur
Bls.:13
Inngangsorð og skýringar:
Fyrirsögn: Staka Lausavísur höfundar – Jón Jónsson Skagfirðingur
Fyrsta lína:Ég vil heyra hetjuraust
![]()
— helst það léttir sporin —
þess sem yrkir undir haust eins og fyrst á vorin.
Fyrsta lína:Hárin grána, rýrnar róin,
![]()
raskast lánið, þrýtur vini,
tár um brána gremju gróin glitra í mána döpru skini.
Fyrsta lína:Löngum við mér lífið hló,
![]()
lék á strengi snjalla.
Sætast jafnan syngur þó sumarið upp til fjalla.
Fyrsta lína:Nóttin lengist, nálgast jól,
![]()
næðir kalinn völlinn,
ævi minnar sumarsól sefur bak við fjöllin.
Fyrsta lína:Æskan sveimar út um lönd,
![]()
eltir seim og gengið,
best sem geymir okkar önd er þó heima fengið.
Vísur höfundar í öðrum söfnum:
Fyrsta lína:Dvín í vestri dagsins glóð,
![]()
dansa él á hjarni,
syngur móðir svæfilsljóð sínu þreytta barni. Ljóð höfundar – Jón Jónsson Skagfirðingur
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund
|