?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Koma úr flóa kafandi

Lausavísa:Koma úr flóa kafandi,
sem krít að líta er flýtur,
hrakning sjóa hafandi
hvítar, nýtar spýtur.

Hoppa berum básnum á,
brjótast hljóta í róti.
Magnús fer og fetar þá
fótaskjótur móti.*
Flokkur:Samstæður
Bls.:bls. 184
Tildrög:Björg var eitt sinn stödd á Glettingsnesi „niður við sjó ásamt Magnúsi bróður sínum. Norðanveður var og voru tré að berast að landi, en þau systkinin þarna komin til að bjarga þeim og draga á land. Þá orkti Brandþrúður:“
Lausavísur höfundar – Brandþrúður Benónýsdóttir
Fyrsta lína:Hljóti sú er hlemminn á
Fyrsta lína:Hoppa berum básnum á,
Flokkar:SamstŠ­ur
Fyrsta lína:Koma úr flóa kafandi,
Flokkar:SamstŠ­ur
Sýna 1 lausavísu eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Brandþrúður Benónýsdóttir
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund