?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Sú er einlæg óskin mín

Lausavísa:Sú er einlæg óskin mín
innst í sölum Braga
undu sæll við óð og vín
eins og forðum daga.
 
Flokkur:Heillaóskir
Nánar um heim.:28.8.2018
Bls.:29
Tildrög:orti höf. til Halldórs Blöndal f. alþm. og ráðherra í tilefni áttræðisafmælis hans, en þeir voru skólafélagar í MA og kváðust þá á.
 
Lausavísur höfundar – Guðmundur Arnfinnsson
Fyrsta lína:Sú er einlæg óskin mín
Flokkar:Heillaˇskir
Ljóð höfundar – Guðmundur Arnfinnsson
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund