?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Til hamingju með hálfa öld

Lausavísa:Til hamingju með hálfa öld,
heill og farsæld veg þinn greiði.
Stilltu í hóf þín stóru völd,
stýrðu í höfn í góðu leiði.
Flokkur:Afmælisvísur
Tildrög:Vísan er kveðin til Ólafs Lárussonar á Skarði í Gönguskörðum á fimmtugs afmæli hans, 15. júní 1949. Ólafur var mágur Kristínar, bróðir Péturs Lárussonar, manns hennar. Ólafur var nýorðinn hreppsstjóri Skarðshrepps þegar þetta var.
Lausavísur höfundar – Kristín Danívalsdóttir
Fyrsta lína:Til hamingju með hálfa öld,
Ljóð höfundar – Kristín Danívalsdóttir
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund