?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Lífið er stutt en í heim fyrir handan

Lausavísa:Lífið er stutt en í heim fyrir handan
hittum við annað hvort Guð eða Fjandann.
Við heilsum þeim bljúgir og heimtum oss frama
en hvor þeirra hann veitir – það er sama.
Útgefandi:Vestfirska forlagið
Bls.:189
Tildrög:Höf. yrkir vísuna í minningabók Jóhannesar Sigvaldasonar
Lausavísur höfundar – Helgi Jónasson frá Hlíð á Langanesi
Fyrsta lína:Lífið er stutt en í heim fyrir handan
Ljóð höfundar – Helgi Jónasson frá Hlíð á Langanesi
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund