?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Vandi er um væna byggð

Lausavísa:Vandi er um væna byggð
að velja orð á tungu.
En það var aldrei þingeysk dyggð
að þegja, ef aðrir sungu.
Höfundur:Heimir Pálsson
Nánar um heim.:Víkurblaðið 30. okt. 1984
Lausavísur höfundar – Heimir Pálsson
Fyrsta lína:Vandi er um væna byggð
Ljóð höfundar – Heimir Pálsson
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund