?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Enskir tveir með sómasið

Lausavísa:Enskir tveir með sómasið
settir upp á Íslandið,
gegnum dauðans gengnir hlið
og grafnir niður í láð,
upprisunnar eiga bið,
óróana skyldir við:
Þessir hafa fengið frið
og föðurlandi náð.
Útgefandi:Bókaútgáfan Þjóðsaga.
Bls.:154
Tildrög:„Á dögum Árna voru óeirðir með Frökkum og Englendingum ásamt fleirum. Því kvað Árni svo um tvo Englendinga er létust í herskipi og voru jarðaðir á sævarbakkanum fram frá Höfn: . . . Næsta ár var send gráhvít marmarahella upp hingað  með latneskri álitrun og reist á leiði þeirra. Margar eru þar grafir útlendra og sumar haldnar frá þeim tíma er verslað var í Hafnarhólma.“
Lausavísur höfundar – Árni Gíslason í Höfn
Fyrsta lína:Enskir tveir með sómasið
Fyrsta lína:Margir klaga óársöld,
Fyrsta lína:Þegar ég skilst við þennan heim,
Fyrsta lína:Þegar kemur Þóra á Bakka
Fyrsta lína:Þótt hann geri þokumuggu
Flokkar:GamanvÝsur
Sýna 10 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Árni Gíslason í Höfn
Heiti:Borgarfjarðarbragur
≈ 1775
Fyrsta ljóðlína:Eg held vert að yrkja kvæði
Flokkur:Nßtt˙ruljˇ­
Heiti:Hásljóð
≈ 1775
Fyrsta ljóðlína:Þó að ég vildi / þuluna flétta
Flokkur:HeilrŠ­i