?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Horfið á, höldar djarfir

Lausavísa:Horfið á, höldar djarfir,
hér er ei gott að vera,
vott engi, völlr ósléttur,
vatnið má drepa skatna;*
húsið er hvert að vísu
sem haugr gamalla drauga;
betra er að búa í Víti
og bagaminna en í Haga.
 
Flokkur:Landslag og örnefni
Útgefandi:Jón Þorkelsson
Bls.:9
Tildrög:Skýring með vísunni:
„Um Haga í Húnavatnsþingi [fyrir 1685], þegar hann [þ. e. Páll] var ungur í kaupstaðarreisu með föður sínum. Þeir stóðu við og drukku brennivíns skál og sneru hestunum heim að bænum. Lögmaður kvað á meðan, en faðir hans sagði nóg væri í borið, og bað guð að fyrirgefa honum.“
Inngangsorð og skýringar:
* Þar eru mestu flatlendis forarmýrar í kring, JOlGrv. [þ.e. Jón Ólafsson úr Grunnavík].
Lausavísur höfundar – Pßll VÝdalÝn Jˇnsson
Fyrsta lína:Allur fugl ˙r eggi skrÝ­r
Fyrsta lína:Athuga ■˙ hva­ ellin sÚ,
Flokkar:LÝfsspeki
Fyrsta lína:Árni satt eg ansa vil,
Flokkar:SvarvÝsur
Fyrsta lína:Best er a­ lßta brekum af
Flokkar:DraumvÝsur
Fyrsta lína:Brand SkarphÚ­ins hendur
Fyrsta lína:Brosleit armleggs ísa
Fyrsta lína:Ekki smakkast vörunum vín,
Flokkar:┴stavÝsur
Fyrsta lína:Forlög koma ofan að,
Fyrsta lína:Gaufari situr gólfi á,
Fyrsta lína:Hann fer seinna hrætetrið hann kolur,
Flokkar:SvarvÝsur
Fyrsta lína:Horfið á, höldar djarfir,
Fyrsta lína:Hvað vill karl með kossaflens í kvennataki
Fyrsta lína:Konunni þykir meir en mál
Fyrsta lína:K˙ga­u fÚ af kotungi,
Fyrsta lína:Lei­ast tekur himinn og hau­ur,
Fyrsta lína:Nú er gola norðan köld,
Fyrsta lína:Nú er hugur minn
Fyrsta lína:NŠsta skyggir n˙ Ý ßl
Fyrsta lína:Pétur fór í dansinn með ansinn;
Flokkar:GamanvÝsur
Fyrsta lína:Rjˇmann vantar, randa mei­r,
Fyrsta lína:Sto­ar lÝtt a­ stŠra sig,
Fyrsta lína:Svo var r÷ddin drauga dimm
Sýna 40 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Pßll VÝdalÝn Jˇnsson
Heiti:Um tófuna og úlfinn
≈ 1700–1725
Fyrsta ljóðlína:Tófa og úlfur tóku