?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Þú stefnir mér um nýtt nafn

Lausavísa:Þú stefnir mér um nýtt nafn,
nauðugum fyrir þinn sauð,
drafni af þér sætt safn,
sár þig píni ánauð,
sannaðu það eg sé hvinn,
sólargrams fyrir hástól,
eg banna þér annars braut inn
í bólið himna, *mann-fól!
Flokkur:Ákvæðavísur
Útgefandi:Ísafoldarprentsmiðja H.F.
Bls.:53
Tildrög:Tildrögugum vísunnar se svo lýst:
„Það er sagt, að maður nokkur hafi dróttað sauðatöku að Einari og hótað að stefna honum og hóf mál það við kirkju. Einar gekk að honum, tók í axlir hans og kvað [vísu þessa]:“ . . .
„Er það mælt, að sá hætti við að stefna Einari.“
Inngangsorð og skýringar:
*mann-flón] > mannfól.  (leiðrétt vegna ríms)
Lausavísur höfundar – Einar Sæmundsson stúdent
Fyrsta lína:Þú stefnir mér um nýtt nafn,
Fyrsta lína:Þökk er mér í þína kirkju að ganga,
Sýna 2 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Einar Sæmundsson stúdent
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund