?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Þökk er mér í þína kirkju að ganga

Lausavísa:Þökk er mér í þína kirkju að ganga,
en þú veitir ekki grand
utan keitu, saur og hland.
Flokkur:Kersknisvísur
Útgefandi:Ísafoldarprentsmiðja H.F.
Bls.:43
Tildrög:Svo segir um tildrög vísu þessarar í ’Þætti Einars Sæmundssonar og Jóns prests Halldórssonar’ eftir Gísla Konráðsson:
„En það er sagt, að lítt legðist á með þeim bræðrum, Eggert presti í Árskógi og Einari. Er þess getið, að Einar lenti eitt sinn eigi allfjarri Árskógi. Hafði Eggert prestur þá nýbyggða kirkju og bauð að sýna Einari hana, en hann svaraði þannig:“
Lausavísur höfundar – Einar Sæmundsson stúdent
Fyrsta lína:Þú stefnir mér um nýtt nafn,
Fyrsta lína:Þökk er mér í þína kirkju að ganga,
Sýna 2 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Einar Sæmundsson stúdent
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund