?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Margir klaga óársöld

Lausavísa:Margir klaga óársöld,
eg er farinn að gjalda:
Grautur í dag og grautur í kvöld
og grautur um aldir alda.
Flokkur:Auður og örbirgð
Útgefandi:Bókaútgáfan Þjóðsaga.
Bls.:158
Tildrög:Árni kvað vísu þessa eitt sinn þegar hart var í ári.
Lausavísur höfundar – Árni Gíslason í Höfn
Fyrsta lína:Enskir tveir með sómasið
Fyrsta lína:Margir klaga óársöld,
Fyrsta lína:Þegar ég skilst við þennan heim,
Fyrsta lína:Þegar kemur Þóra á Bakka
Fyrsta lína:Þótt hann geri þokumuggu
Flokkar:GamanvÝsur
Sýna 10 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Árni Gíslason í Höfn
Heiti:Borgarfjarðarbragur
≈ 1775
Fyrsta ljóðlína:Eg held vert að yrkja kvæði
Flokkur:Nßtt˙ruljˇ­
Heiti:Hásljóð
≈ 1775
Fyrsta ljóðlína:Þó að ég vildi / þuluna flétta
Flokkur:HeilrŠ­i