?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Hart leikur Gunnar Hólastól

Lausavísa:Hart leikur Gunnar Hólastól,
höfuðból feðra vorra:
Nemendur féllu fyrir jól,
fénaðurinn á þorra.
 
Flokkur:Kersknisvísur
Bls.:9.3.1962, bls. 3
Tildrög:Veturinn 1961–1962 var Gunnar Bjarnason skólastjóri Bændaskólans á Hólum í Hjaltadal.  Gekk rekstur skólans illa og endaði með því að Gunnar varð að segja af sér skólastjórninni þá um vorið enda höfðu orðið mikil blaðaskrif um skólahaldið og heyleysi búsins. Þá höfðu nokkrir nemendur sagt sig úr skóla fyrir jól vegna óánægju. Er vísa Rósbergs kveðin í kjölfar þessara atburða.
Lausavísur höfundar – Rósberg G. Snædal
Fyrsta lína:Enn þyngjast þrautir sárar,
Fyrsta lína:Fennir í slóð og frjósa sund,
Fyrsta lína:Geta hverja gróðurnál
Fyrsta lína:Hart leikur Gunnar Hólastól,
Fyrsta lína:Heiðrekur á sínum SAAB
Flokkar:SvarvÝsur
Fyrsta lína:Hlýnar vangur, grund og gil,
Fyrsta lína:Hóla frægð er forn og ný,
Flokkar:GamanvÝsur
Fyrsta lína:Hræðist valla veður stór
Flokkar:LÝfsspeki
Fyrsta lína:Oft er gælt við grafna sjóði,
Flokkar:LÝfsspeki
Fyrsta lína:Sagan dáir sönginn þinn,
Fyrsta lína:Sé ég Jón um Selnes pjakka
Flokkar:GamanvÝsur
Fyrsta lína:Tækifærið gullna gríp:
Fyrsta lína:Þótt gleðibikar gjarna tæmist fljótt
Flokkar:LÝfsspeki
Sýna 95 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Rósberg G. Snædal
Fyrsta ljóðlína:Nú er Lárus fallinn frá
Flokkur:GamankvŠ­i
Heiti:Ólafsvaka
≈ 1950
Fyrsta ljóðlína:Oft sagði ég þjóð minni eins og er
Heiti:Vítaspyrna
≈ 1975
Fyrsta ljóðlína:Ég þreytti lengi knattleik við sifjalið Satans