?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Dagsins köldu hríðar högl

Lausavísa:Dagsins köldu hríðar högl
huldu blóma slakka,
kleip að stofni næmri nögl
nóttin fingurblakka.

Sá ég vorsins rauðu rós
rísa úr grænu flosi
meðan nóttin lokkaljós
lést í árdagsbrosi.
Flokkur:Samstæður
Heimild:Vökurím
Útgefandi:Prentverk Odds Björnssonar Ak.
Bls.:31
Inngangsorð og skýringar:
Haust og vor
Lausavísur höfundar – Hjörtur Gíslason
Fyrsta lína:Dagsins köldu hríðar högl
Flokkar:SamstŠ­ur
Fyrsta lína:Sá ég vorsins rauðu rós
Flokkar:SamstŠ­ur
Sýna 14 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Hjörtur Gíslason
Heiti:Munaðarleysingi
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Þegar haustið hélugrátt
Heiti:Við Eyjafjörð
≈ 1950
Fyrsta ljóðlína: Fagurvaxinn gróður glampar