?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Auðgrund hét á aumingjann

Lausavísa:Auðgrund hét á aumingjann,
ef eignaðist prestinn laka,
en síðan hún hlaut þann svarta mann,
Sigga nefnd er kaka.
Flokkur:Kersknisvísur
Útgefandi:Helgafell
Bls.:41
Tildrög:Kona Ásgríms illa(Vigfússonar) hét Sigríður Halldórsdóttir og var kölluð Sigga kaka. Hafði hún heitið á vesaling einn að gefa honum pottköku, ef hún fengi Ásgrím fyrir eiginmann. Hún hreppti Ásgrím en stóð ekki við heit sitt. Var þá vísan kveðin. Lbs 2093, 8vo