?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Hýrt er auga, hnöttótt kinn

Lausavísa:Hýrt er auga, hnöttótt kinn,
hakan stutt með skarði.
Þessi fagri fífillinn
finnst í bóndans garði.
Flokkur:Mannlýsingar
Útgefandi:Helgafell
Bls.:48
Inngangsorð og skýringar:
Einar Jónsson, síðast prófastur í Vopnafirði, birtir vísu þessa, sem er alkunnur húsgangur, í Gráskinnu (II 59) og telur hana vera eftir Sigríði Brynjólfsdóttur á Þorvaldsstöðum í Skriðdal.
Neðanmálsgrein í Eg skal kveða 
Vísan er einnig á Húnaflóavef með orðamun og mæðruð.