?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Í Eyjafirði upp á Grund

Lausavísa:Í Eyjafirði upp á Grund,
á þann garðinn fríða,
þar hefir bóndi(nn) búið um stund,
sem barn kann ekki að smíða.
Flokkur:Kersknisvísur
Útgefandi:Helgafell
Bls.:16
Inngangsorð og skýringar:
Þórunn, dóttir Jóns biskups Arasonar, var gift Ísleifi Sigurðssyni á Grund í Eyjafirði. Hann var höfðingi og skartmaður mikill, en gat ekki börn við konu sinni. Þórunn lét kveða vísuna til manns síns í vikivaka. Vísan er einnig á Vísnavef Skagfirðinga með orðamun.