?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Rannveig fór í réttirnar

Lausavísa:Rannveig fór í réttirnar
ríðandi á honum Sokka.
Yfir holt og hæðirnar
hún lét klárinn brokka.
Flokkur:Hestavísur
Inngangsorð og skýringar:
Skrásetjari vísunnar, Kristján Eiríksson frá Fagranesi á Reykjaströnd í Skagafirði, lærði vísuna ungur. Hún var engum eignuð og litið á hana sem eins konar þjóðvísu.