?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Hann er úfinn, alhvítur

Lausavísa:Hann er úfinn, alhvítur,
eldur kúfa á fjöllum;
hengir skúfa í haf niður,
um háls og gljúfur él dregur.

Löðrið dikar land upp á,
lýra kvikar stofan;
aldan þykir heldur há,
hún rís mikið skerjum á.

Hann er svartur, svipillur,
samt er partur heiður,
lítið bjartur landaustur,
ljótt er margt í útnorður.
Flokkar:Veðurvísur, Samstæður
Útgefandi:Ferðafélag Íslands
Bls.:208
Inngangsorð og skýringar:
Guðmundur Rúnar Kristjánsson skáld f. 1951  lærði vísuna þannig af gömlum mönnum á Skagaströnd.
Hann er úfinn, alhvítur,
elur kúfa á fjöllum;
hengir skúfa í haf niður,
um háls og gljúfur él dregur.
Lausavísur höfundar – Hreggviður Eiríksson á Kaldrana
Fyrsta lína:Hann er úfinn, alhvítur,
Fyrsta lína:Það vankætti þjóð um sinn
Flokkar:Ve­urvÝsur
Sýna 8 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Hreggviður Eiríksson á Kaldrana