?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Níu á ég börn og níu kýr

Lausavísa:Níu á ég börn og níu kýr
nær fimmtíu sauði,
sex eru eftir söðladýr
svo er komið auði.

Sjá: Níu á ég börn og nítján kýr
Flokkar:Auður og örbirgð, Samstæður
Útgefandi:Skuggsjá
Bls.:64
Lausavísur höfundar – Eiríkur Magnússon prestur Auðkúlu
Fyrsta lína:Níu á ég börn og níu kýr
Sýna 1 lausavísu eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Eiríkur Magnússon prestur Auðkúlu
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund