?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Hákolla ég hamar má 

Lausavísa:Hákolla ég hamar má 
hættulegan greina,
barðist ég þar böndum á
bjargs við lausa steina.
Flokkur:Landslag og örnefni
Bragarháttur:Ferskeytt (ferskeytla).
FJÓRIR:ÞRÍR : aBaB. Frjáls forliður.
ss
h
ss
h
Bls.:57
Tildrög:Vísan er gömul, kveðin um Hákollahamar, hæsta hluta Heimakletts í Vestmannaeyjum mót vestri. Hann er laus í sér og illt við hann að fást eins og þessi vísa vottar.