?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Margt í vafa verður þrátt

Lausavísa:Margt í vafa verður þrátt,
veginn gaf ei beinan;
djúpt skal kafa og klífa hátt,
kjarnann skafa hreinan.
 
Flokkur:Lífsspeki
Nánar um heim.:Tölvupóstur frá Magnúsi Snædal, dóttursyni höfundar, til skrásetjara, Kristjáns Eiríkssonar, 29. maí 2014.
Lausavísur höfundar – Magnús Björnsson
Fyrsta lína:Margt í vafa verður þrátt,
Flokkar:LÝfsspeki
Ljóð höfundar – Magnús Björnsson
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund