?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Vertu hingað velkomin

Lausavísa:Vertu hingað velkomin,
vina, um lyng og móa.
Við það yngjast eg mig finn
ef að syngur lóa.

Þú hefur oft, það segi eg satt,
sungið ljóð í haga,
og margan dapran getað glatt
gleðisnauða daga.
Flokkar:Samstæður, Árstíðavísur
Bls.:238
Lausavísur höfundar – Rakel Bessadóttir
Fyrsta lína:Vertu hingað velkomin,
Fyrsta lína:Þú hefur oft, það segi eg satt,
Sýna 2 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Rakel Bessadóttir
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund