?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Fljót er nóttin dag að deyfa

Lausavísa:Fljót er nóttin dag að deyfa,
dimman færist yfir geim.
Undir Blesa skröltir skeifa;
skyldi hún ekki tolla heim?
Flokkur:Hestavísur
Útgefandi:Forlagið
Bls.:29
Lausavísur höfundar – Sigur­ur Ëskarsson Krossanesi Skagafir­i
Fyrsta lína:Fljót er nóttin dag að deyfa,
Flokkar:HestavÝsur
Sýna 5 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Sigur­ur Ëskarsson Krossanesi Skagafir­i
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund