?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Ég veit þú átt heima í heilbrigði manns

Lausavísa:Ég veit þú átt heima í heilbrigði manns,
hrekklausum vilja og sterkum.
Samt er þín leitað í drykkju og dans,
draumum og myrkraverkum.
Flokkur:Lífsspeki
Bls.:17
Inngangsorð og skýringar:
Fyrirsögn: Hamingjan
Lausavísur höfundar – Ása Jónsdóttir
Fyrsta lína:Ég veit þú átt heima í heilbrigði manns,
Flokkar:LÝfsspeki
Ljóð höfundar – Ása Jónsdóttir
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund