?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Á sjávarbotni sitja tveir

Lausavísa:Á sjávarbotni sitja tveir
seggir í andarslitrum,
aldrei komast aftur þeir
upp úr hrognakytrum.

Sjávarbylgjur belja oft,
bragnar undan hljóða,
aldrei sjá þeir efra loft
ellegar ljósið góða.
Flokkur:Samstæður
Bls.:35
Tildrög:Vísur þessar orti Konráð haustið 1833 þegar von var á Jóni Sigurðssyni og Skafta Tímótheussyni með skipi frá Íslandi til Kaupmannahafnar. Voru landar í Höfn farnir að óttast um þá þar sem þá velkti svo lengi í hafi.
Lausavísur höfundar – Konráð Gíslason
Fyrsta lína:Á sjávarbotni sitja tveir
Flokkar:SamstŠ­ur
Fyrsta lína:Enginn betur kann að kyngja
Flokkar:GamanvÝsur
Fyrsta lína:╔g er gimbur, Úg er timburma­ur,
Fyrsta lína:Gvilelmína grátin sat
Flokkar:Hß­vÝsur
Fyrsta lína:Sjávarbylgjur belja oft,
Flokkar:SamstŠ­ur
Fyrsta lína:Ůegar loks vÚr f÷llum frß
Flokkar:Hß­vÝsur
Sýna 1 lausavísu eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Konráð Gíslason
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund