?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Eg vildi að sjórinn yrði að mjólk

Lausavísa:Eg vildi að sjórinn yrði að mjólk,
undirdjúpin að skyri,
fjöll og hálsar að floti og tólk,
frónið að kúasmjöri.
Uppfyllist óskin mín,
allt vatn að bren(n)ivín,
akvavít áin Rín,
eyjarnar tóbaksskrín,
Grikkland að grárri meri.

Eg vildi hann Þórður yrði að mús
en hann Magnús að ketti,
Grímur að hrafni gæskufús,
Guðrún að koparhnetti,
hnokin við humrabás,
Herdís að merargás,
Blakkur að blöðrusel,
Baula að öðuskel,
hundurinn þar að hetti.

(Lbs. 437 8vo, bls. 914–915)
Flokkar:Samstæður, Fjarstæður
Heimild:Lbs 437 8vo
Bls.:914–915
Inngangsorð og skýringar:
Fyrirsögn: 
Arne B: son kvad [þ.e. Árni Böðvarsson]
Lausavísur höfundar – Árni Böðvarsson
Fyrsta lína:Eg er a­ flakka eins og svÝn
Fyrsta lína:Eg vildi að sjórinn yrði að mjólk,
Fyrsta lína:Eg vildi hann Þórður yrði að mús
Fyrsta lína:Hr÷rnar eik ß bari bleik,
Flokkar:LÝfsspeki
Sýna 1 lausavísu eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Árni Böðvarsson
Heiti:Brávallarímur: Brávallarímur – fyrsta ríma
≈ 1750
Fyrsta ljóðlína:Tvíblinds hallar turna frí
Flokkur:RÝmur
Heiti:Brávallarímur: Brávallarímur – önnur ríma
≈ 1750
Fyrsta ljóðlína:Skollvalds kera sendi eg sjó
Flokkur:RÝmur
Heiti:Brávallarímur: Brávallarímur – þriðja ríma
≈ 1750
Fyrsta ljóðlína:Vindálfs gjöldin koma á kvöldin
Flokkur:RÝmur
Heiti:Brávallarímur: Brávallarímur – fjórða ríma
≈ 1750
Fyrsta ljóðlína:Ássins blæði unda flæði
Flokkur:RÝmur
Heiti:Brávallarímur: Brávallarímur – fimmta ríma
≈ 1750
Fyrsta ljóðlína:Helgra vætta sæki eg sætt
Flokkur:RÝmur
Heiti:Brávallarímur: Brávallarímur – sjöunda ríma
≈ 1750
Fyrsta ljóðlína:Kynni blæða Kvásirs æðin gæða
Flokkur:RÝmur
Heiti:Brávallarímur: BrßvallarÝmur – nÝunda rÝma
≈ 1750
Fyrsta ljóðlína:Gullinkamba fimbulfamba Fj÷lnirs dramba
Flokkur:RÝmur
Heiti:Íslands kvennalof
≈ 1750
Fyrsta ljóðlína:Lifni dáð um lífsins æðar