?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Víst er leitt en samt er satt

Lausavísa:Víst er leitt en samt er satt
að sumir geta bara
yndi veitt og aðra glatt
er þeir kveðja og fara.
Flokkur:Kersknisvísur
Lausavísur höfundar – Jakob Jónsson á Varmalæk
Fyrsta lína:Mótin fyllast meðan drottins andi
Fyrsta lína:Presturinn byggir hús sitt á tveimur hæðum
Fyrsta lína:Víst er leitt en samt er satt
Sýna 5 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Jakob Jónsson á Varmalæk
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund