?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Onaf Brekku ók með glans

Lausavísa:Onaf Brekku ók með glans,
öll voru dekk með götum.
Þó öll sé flekkuð fortíð hans
fylgir hann ekki krötum.

Sjá: Heiðrekur á sínum SAAB
Flokkur:Svarvísur
Nánar um heim.:Tölvupóstur frá Magnúsi Snædal, syni Rósbergs G. Snædal, til Kristjáns Eiríkssonar 19. júní 2012.
Tildrög:Svo var að Rósberg Snædal keypti sér bíl. Hann bjó á Brekkunni á Akureyri og tók
sér ökuferð niður á Eyri til Heiðreks Guðmundssonar sem bjó þar við Eyrarveg. Heiðrekur heilsaði Rósberg með þessari vísu.


Inngangsorð og skýringar:
Seinna fékk Heiðrekur sér SAAB og náði þá Rósberg fram hefndum.
Lausavísur höfundar – Hei­rekur Gu­mundsson frß Sandi Ý A­aldal
Fyrsta lína:Fennir í slóð og frjósa sund,
Fyrsta lína:Onaf Brekku ók með glans,
Flokkar:SvarvÝsur
Sýna 15 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Hei­rekur Gu­mundsson frß Sandi Ý A­aldal
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund