?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Drúpir Hǫfði

Lausavísa:Drúpir Hǫfði,
dauðr es Þengill,
hlæja hlíðir
við Hallsteini.
Flokkur:Landslag og örnefni
Bls.:272
Tildrög:Um tildrög vísu þessarar segir svo í Landnámu: „Hans synir [þ. e. synir Þengils Mjöksiglanda] váru þeir Vésteinn faðir Ásólfs í Höfða ok Hallsteinn er þetta kvað er hann sigldi af hafi og frá andlát föður síns:“
Lausavísur höfundar – Hallsteinn Þengilsson (um 900)
Fyrsta lína:Drúpir Hǫfði,
Ljóð höfundar – Hallsteinn Þengilsson (um 900)
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund