?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Vísnasafni Skagfirðinga     Nákvæmari leit

Afhrak mesta allra kvenna

Lausavísa:Afhrak mesta allra kvenna
opin gjá og hláturs flenna.
Þú skalt engrar þægðar kenna
þig skulu fantar einir spenna.
Lausavísur höfundar – Einar Sæmundsson stúdent
Fyrsta lína:Afhrak mesta allra kvenna
Sýna 3 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Einar Sæmundsson stúdent
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund